Skip to product information
1 of 3

lærummeira.is

Stærðfræðihefti Blæju 2 (3-5 ára) 🐾💙

Stærðfræðihefti Blæju 2 (3-5 ára) 🐾💙

Regular price 990 ISK
Regular price Sale price 990 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.
Einkanotkun/Fjölnotkun

📘Enn annað Stærðfræðihefti Blæju þyngdarstig 1 – Lærum saman! 🐶

✨ Þetta 16 blaðsíðna verkefnahefti er sérhannað fyrir börn á aldrinum 3–5 ára og sameinar talningu, rökhugsun og skapandi verkefni – allt í kringum skemmtilegu Blæju og Báru! 🐾📘

📄 Hvað er innifalið?
🔢 Talning og tölur frá 1–10 – æfum tölustafi og magn
🎲 Samanburður: stærra og minna
🧩 Flokkun, mynstur og einfaldar röðunarþrautir
👀 Speglun og litaverkefni
🦄 Einhyrningur sem reiknar „vitlaust“ – börnin leiðrétta!
👵 Ömmuleikur með Jónu og Rósu – hvað þurfa þær mikinn pening?

– Með áherslu á talnaskilning, rökvísi, fínhreyfingu og leikræna tjáningu.

🖨️ Afhent á PDF-formi – tilbúið til útprentunar! 📂🖨️

🎉 Gerum stærðfræðina að leik!

View full details